Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

NHL Playoffs 2012 (10 álit)

í Hokkí fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Við erum komin inn í miðja 2. umferð þar sem 8 lið eru eftir. En svona er staðan í dag. Vesturliðin: Los Angeles Kings 2 - 0 St. Lois Blues Nashville Predators 1 - 2 Phoenix Coyotes Austurliðin: Washington Capitals 1 - 2 New York Rangers New Jersey Devils 1 - 1 Philadelphia Flyers Það lið sem kemst upp í 4 stig (1 stig fyrir hvern sigur (7 leikir hverja umferð)) kemst í næstu umferð sem er undanúrslitaumferðin. Mér finnst þetta rosalega spennandi og í raun getur allt gerst. Ég er rosalega...

LANMÓT KORKURINN ER FYRIR NEÐAN HJÁLP (0 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Bara fyrir ykkur lesblindu og fötluðu beyglur þá eyddi ég ÖLLU hérna sem tengdist lani á einhvern hátt því það á heima á lanmót korkunum sem ég bjó til útaf ég er svo fokking skemmtilegur. Ef þið viljið láta eyða þræði þá póstiði hér einhverju um lanmót, ef þið viljið EKKI láta eyða því setjið þið það í lanmót korkinn. Þetta er svo einfalt að meira að segja romiM skilur þetta. Props fyrir það.

Nýr korkaflokkur - Lanmót (3 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mikil umræða hefur skapast um lanmót og allt í kringum það eins og leit af lánsmönnum, aðstoð og annað slíkt, þessvegna hefur þessi nýi korkaflokkur fengið líf. Ef ný umræða myndast um lanmót annarstaðar en á nýja korkaflokknum verður þræðinum eytt og höfundur beðinn um að búa til nýjan þráð á réttum stað´. Verði ykkur að góðu.

Nýr korkaflokkur - Lanmót (0 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mikil umræða hefur skapast um lanmót og allt í kringum það eins og leit af lánsmönnum, aðstoð og annað slíkt, þessvegna hefur þessi nýi korkaflokkur fengið líf. Ef ný umræða myndast um lanmót annarstaðar en á nýja korkaflokknum verður þræðinum eytt og höfundur beðinn um að búa til nýjan þráð á réttum stað´. Verði ykkur að góðu.

Nýr korkaflokkur - Lanmót (2 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mikil umræða hefur skapast um lanmót og allt í kringum það eins og leit af lánsmönnum, aðstoð og annað slíkt, þessvegna hefur þessi nýi korkaflokkur fengið líf. Verði ykkur að góðu.

TheSGL Mótið - ATH - Breyttir tímar! (6 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nánar á http://www.esports.is/index.php?showtopic=13463

Seven á séns að spila í KotH XX á móti TMGamer (7 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Núna á TheSGL síðunni er könnun um það hvaða lið eigi að spila á móti TMGamer í King of the Hill keppninni. Hvet ég alla til þess að kjósa Seven og styðja við bakið á þeim. Go seven! Kosning: http://www.thesgl.com

TheSGL Mótið - STAÐFEST LIÐ (4 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þessi lið hafa staðfest sig á mótið: team24s dlic Gaming Stoned assassins celph cuc godlike hyper magNetic ninjas veni vidi vici wings x/o awe pandoras gamers mind EF LIÐIÐ ÞITT ER EKKI Á ÞESSUM LISTA ÞÁ ER ÞAÐ EKKI STAÐFEST, TALIÐ VIÐ MIG Á IRC TIL AÐ STAÐFESTA. Vonandi byrjar mótið eftir viku, give or take. Laterrr Bætt við 21. apríl 2009 - 21:49 Þetta eru bara lið sem hafa staðfest sig í kvöld, no rush ennþá en það er flott að drífa það bara af. Takk.

Óska eftir vél til heimilisnota (ekki leikjavél fyrir ykkur sem hugsa hægt) (12 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Halló. Er að leita af ódýrri vél fyrir félaga minn sem fer helst í email, msn og klám, mögulega eitthver word notkun, sem sagt ekkert þungt og flókið. Getið endilega sent mér hugaskilaboð eða talað við mig á irc. Ef þið eruð ekki nördar getiði hringt í 8621817 (nördar meiga samt alveg hringja líka) Endilega látið mig vita takk.

ATH - Að gefnu tilefni! (0 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þar sem sumir nýliðar hér lesa ekki “skilmálana” hérna efst hægramegin á síðunni vil ég ítreka það að hjálparspurningar eigi heima í Hjálparkorkinum og að hlutir til sölu eða óskað eftir eigi heima í Til sölu / óskast korkinum. Ef þræðirnir koma hingað í staðinn verður þeim tafarlaust eytt svo ef þú vilt svar við spurningunni þinni þá setur þú þá í réttann flokk. Takk.

ATH - Að gefnu tilefni! (0 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þar sem sumir nýliðar hér lesa ekki “skilmálana” hérna efst hægramegin á síðunni vil ég ítreka það að hjálparspurningar eigi heima í Hjálparkorkinum og að hlutir til sölu eða óskað eftir eigi heima í Til sölu / óskast korkinum. Ef þræðirnir koma hingað í staðinn verður þeim tafarlaust eytt svo ef þú vilt svar við spurningunni þinni þá setur þú þá í réttann flokk. Takk.

5on5 hefur forgang á Simnet! (1 álit)

í Half-Life fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Að gefnu tilefni vil ég benda á að Brush hefur ekki forgang á Simnet serverana. Ef að allir serverar eru fullir og Brush er í gangi á einhverjum þeirra munu þeir sem eru að spila Brush víkja fyrir þeim sem að eru að reyna að spila 5on5, s.s. venjulegt scrim. Ef að atvik kemur upp þar sem Brush meðlimir víkja ekki er hægt að koma með record og steamid's til mín eða einhvers annars rcons eða þið getið sent þetta á csrcon@simnet.is. Takk.

Vil benda öllum Sourceörum að lesa þetta (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum
http://www.hugi.is/hl/articles.php?page=view&contentId=6395320 Ég set þetta hér þar sem nafnið á greininni feilaði eitthvað, átti að vera meira catchy fyrir Sourcarana.

The Cake is Real leitar af skemmtilegu fólki (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hæhæ. Við erum hérna 3 íslendingar og 5 hollendingar að leita af fólki sem vill joina guild sem hefur það að markmiðum núna að skemmta sér og levela en stefnum að því að fara að raida og eitthvað skemmtilegt þegar nær dregur að lvl 70 (80 jafnvel). Okkur er sama hvað þið eruð en við erum allavega með þessa chars: 1x Shaman - lvl 70 2x Warlocks - lvl 45 2x Hunters - lvl 22 og 5 1x Mage - lvl 14 3x Paladins - lvl 15, 36 og 40 2x Priests - lvl 15 og 9 1x Rouge - lvl 24 Við erum á Boulderfist...

ZiRiuS snýr aftur (6 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Halló halló. Að sjálfsögðu þurftu Valve menn að gefa út critical update fyrir cs1,6 sama dag og ég tilkynni mína fjarveru. Vegna þessa atburða og mikilla pressu á Dr3ddinn sem er að drukkna í skilaboðum frá notendum sem eru í vandræðum hef ég ákveðið að snúa aftur og hjálpa liðinu yfir þetta vesen. Þeir sem að þurfa einhverja hjálp geta haft samband við mig ZiRiuS eða Dr3dinn á irc. Heyrumst hress.

Að gefnu tilefni (2 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég vil bara nýta tækifærið og benda fólki á að ekkert online mót hefur forgang á Simnet serverana nema það sé á vegum Símans. Takk takk.

Að gefnu tilefni (4 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég vil bara nýta tækifærið og benda fólki á að ekkert online mót hefur forgang á Simnet serverana nema það sé á vegum Símans. Takk takk.

Action og Shine umræðan yfirtekin af ríkisstjórn Huga... (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Umræðan er dáin og grafin og þið fáið hana ekki aftur, punktur. p.s. hverjum er ekki skíííííítsama hver er betri? 4real? Kveðja, Davíð Oddson

ATH - SPURNINGAR OG HJÁLP! - ATH (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Á heima í hjálparkorkunum, öllum hjálparspurningum sem sett eru í þennan kork verður umsvifalaust eytt. Takk.

HRingurinn - MIKILVÆG TILKYNNING! (1 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Heil og sæl. Við viljum benda öllum þeim sem eru ekki staðfestir né skráðir geta haft samband við mig eða einhvern í stjórn til þess að redda því. Fólk verður að hafa snöggar hendur því þessu líkur á morgun klukkan 20:00 á slaginu. SUMMARY: Fólk getur nýskráð sig og/eða staðfest sig fyrir klukkan 20:00 á morgun. Eina sem þarf er að ná í admin. Ég, Ivan, HVK og eth erum á #Lanmot.is á ircinu og hægt er að ná í okkur þar.

Fleiri myndir frá Kísildal komnar (15 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
www.lanmot.is/myndi

Lánerar á lanið athugið enn og aftur (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Setjið þessa þræði á “Til sölu / óskast” annars verður þeim eytt. Takk.

Lánerar athugið. (5 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þessir þræðir eiga heima á “Til sölu, óskast” setjið þá þangað eða þeim verður eytt. Takk.

Source lið sem ætla á lanið ATH (14 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það hafa bara tvö lið skráð sig á mótið sem er alls ekki nógu gott. Ef einhverjir ætla að fara og sýna að source menningin sé lifandi á íslandi hvetjum við sem flesta til að skrá sig strax. Ef það nást ekki nógu mörg lið á lanið verður líklegast hætt við source keppnina svo það er mikið í húfi fyrir ykkur. Skráning er á www.lanmot.is og svo bendum við á #lanmot.is á irc. Sjáumst.

SH|acez fær 2gja mánaðar dóm. (49 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Mér líður eins og hæstaréttardómara að skrifa þetta. En allavega þá höfum ég og eth legið yfir þessu demoi núna í klukkutíma og komumst við að því að hann er ekki með wallhack. Hinsvegar vegna nosmoke hakki og annari grunnsamlegri hegðun höfum við ákveðið að banna hann á Simnet serverunum í tvo mánuði. - Admins
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok