Sæll Hlynur minn. Ég get nú fúslega viðurkennt það að ég tók þessari athugasemd ekkert allt of vel. Ég nota hvert tækirfæri til að fara með rétt mál og tala góða íslensku, hinsvegar þegar fólk er að gera athugasemdir á greinar og þræði bara til þess að leiðrétta íslensku þá finnst mér það komið út í öfgar, ef ég bið ekki um að láta leiðrétta mig þá vil ég ekki láta einfalda mig, svo einfalt er það. Hefði hann kannski komið með svar eins og; “Já, þetta er flott ákvörðun, farið að vanta fleiri...