Áður en fleiri fara að dissa þessa “glötuðu” samlíkingu mína vil ég vinsamlegast að fólk virkilega kynni sér hvað fjandans samlíking merkir í guðana bænum… Samlíking Samlíking (eða viðlíking) nefnist það þegar einhverju er líkt við eitthvað annað og notaðar eru samanburðartengingar (eins og, sem, líkt og) eða önnur orð og orðasambönd sem fela í sér samanburð, t.d. svipaður, samlíkjast, minna á o.fl. Ekki er þó sama hvað borið er saman. Það kallast t.d. ekki samlíking þegar sagt er: „Bókin...