Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Þetta scannar eftir þekktum hack fælum og öðru slíku eftir databasei, því ekki mikil hætta á mistökum nema þá að aðilinn sé með fæl sem heitir eftir hackfæl upp á djókið… en í því tilviki þá sjáum við það.

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Því það skiptir samt ekki máli… Hvað vitum við svo að þú farir ekki á server bara 5min eftir scannið og notir hackið sem er inn á tölvunni?

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Demo síðan hefur aldrei hætt :)

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Ég ætla bara að benda þér samt á eitt. Þótt þessi tölvuleikur sé plat þá er samt fólkið sem spilar hann það ekki. Þetta fólk sem spilar plat tölvuleikinn er hluti af samfélagi innan þessa leiks og þar af leiðandi ekkert plat. Svo þessi rök þín standast engan vegin, ekki nema þú haldir að ég sé plat og allir sem hér eru búnir að kommenta séu bara plat. “Hack er leyft á móti bottum, við myndbandagerð og á serverum sem það leyfa.” Heldur þú ekki að ALLIR myndu ekki koma með þessi rök? Hvernig...

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Áður en fleiri fara að dissa þessa “glötuðu” samlíkingu mína vil ég vinsamlegast að fólk virkilega kynni sér hvað fjandans samlíking merkir í guðana bænum… Samlíking Samlíking (eða viðlíking) nefnist það þegar einhverju er líkt við eitthvað annað og notaðar eru samanburðartengingar (eins og, sem, líkt og) eða önnur orð og orðasambönd sem fela í sér samanburð, t.d. svipaður, samlíkjast, minna á o.fl. Ekki er þó sama hvað borið er saman. Það kallast t.d. ekki samlíking þegar sagt er: „Bókin...

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Fíkniefnatal og eiturlyf er ekkert heilagt og því er mér alveg frjálst að tala um það og þar af leiðandi nota það í samlíkinguna mína. Þú skalt samt ekki halda að það sé gert til að særa einn né neinn en í þessari samlíkingu minni þá meikar það alveg sens…

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Þetta er með glötuðustu rökum sem ég hef séð…

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Good for you :)

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Eins og ég er búinn að útskýra nokkrum sinnum fyrir ofan þá vil ég ekki banna gamla svindlara sem eru clean núna, þeas búnir að formatta og búnir að taka sig á. Aftur á móti ef þessi gamli hackari er enn með hack inn á vélinni þá að sjálfsögðu ætti hann að fara í bann, alveg sama þótt hann hafi ekki notað það í marga mánuði.

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Jú ég meina það vinur. Annars finnst mér ekkert sem réttlætir það að nota svindl. Þú veist að þetta er bannað, punktur. Alveg sama hvað þú notar þetta í þá er það bannað.

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Ég hef aldrei heyrt um einhvern sem hefur keypt notaða óformattaða tölvu…

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Þú þarft þá væntanlega að eiga þau til að njóta þeirra…

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Afsakið en hvað veist þú um það?

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Þetta er SAMLÍKING. Shit fólk lærið hvað orðið þýðir áður en þið farið að rífa kjaft…

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
maður sem er ekki með netið og notar hack gegn bottum Ef hann er ekki með netið þá kemst hann ekki í cheat-scan :P. En eins og ég segi, ég vil sporna gegn hacki en ekki hökkurum.

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Ef hann er ennþá með fíkniefnin á sér þá já, finnst mér ekkert að refsingu… Persónulega vil ég bara banna fólk sem er ENNÞÁ með hack inn á tölvunum. Ég vil sporna gegn hakki en ekki gegn hökkurum…

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Þetta er samlíking… ekki vera alveg svona eins og fertug kelling úr árbænum maður…

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
þá ertu ekki tekin fyrir vörslu fíkniefna sem þú áttir í Mars 2007 Nei en þú ert tekinn ef þú keyptir þau í mars 2007 og ert enn með þau í vörslu þér. Að sjálfsögðu er það ósanngjarnt að fá bann fyrir eitthvað sem þú gerðir ekki enn samt í sömu andrá þá ertu að brjóta þessar settu reglur… að vera með hack. Það skiptir ekki máli hvort þú notir fíkniefni eða sért bara með þau til að skrifa háskólaritgerð um þau, það er alveg jafn ólöglegt.

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
En ef að fyrverandi eigandi tölvunar notaði svindl fyrir löngu Mér finnst þetta svolítið langstótt hjá þér…

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Eins og ég sagði hérna fyrir ofan. Við athugum ekki hvort fólk noti hack, við athugum hvort það sé með hack… Ef það finnst hack í vélinni þinni þá er það hiklaust bann, alveg eins ef það finnst dóp í bílnum hjá þér, skiptir engu hvort þú sért í neyslu eða ekki, þú verður handtekin. Aftur á móti ef þú hackaðir en ert búinn að formatta vélina þína og ert hættur að hacka þá að sjálfsögðu verðuru ekki bannaður.

Re: Cheat-Scanner, gott eða slæmt?

í Half-Life fyrir 17 árum
Ef ekkert ólöglegt finnst í núverandi scanni þá átt þú ekkert sökótt við mig eða mína samstarfsmenn. En ef hackið er enn til staðar er það hiklaust bann.

Re: Pistill vikunnar...

í Half-Life fyrir 17 árum
Sælir. Ég biðst afsökunar á þessum seinagangi hjá mér. Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér að ég veit varla hvað snýr upp né niður hjá mér. Því miður mun ég ekki getað plöggað þessu fyrir næstu viku en ég mun reyna kannski svona eftir viku eða eitthvað. - Andri

Re: Dóphúsið ohf.

í Deiglan fyrir 17 árum
Tíu prósent af milljón er minna heldur en tíu prósent af 100.000…

Re: Dóphúsið ohf.

í Deiglan fyrir 17 árum
10 prósent af nokkrum milljónum er nú ekki mikið ;).

Re: #Cheat-Scanner.is endurlífgað

í Half-Life fyrir 17 árum
Já þú heldur það ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok