Um áramótin þá fór ég til USA og ég einmitt ætlaði að kaupa mér tölvu þar, en þá komst ég að því að verðin úti eru ekkert mikið ódýrari en hérna heima, munaði kannski þúsundkalli eða eitthvað. Eru tölvuvörurnar virkilega búnar að hækka svona mikið? Svo þarftu væntanlega að borga tolla og vesen af þessu, nema þú ætlir að reyna að vera heppinn og smygla þessu, en þá þarftu að pakka þessu í töskuna og taka úr kössunum og feitt vesen. Ég myndi allavega ekki nenna þessu, bara kaupa þetta hérna.