Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Simnet Scrim 1-3 komnir í lag. (5 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 1 mánuði
Halló. Búið er að laga Simnet Scrim 1-3. Ekki er víst hvað var að hrjá þá en einhver guru hjá Símanum fann bilunina og lagaði hana. Takk.

Pistill vikunnar (33 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 1 mánuði
Sæl veriði. Ég fékk póst frá ákveðnum jaMaica meðlimi sem kom með ágæta tillögu, gera pistil vikunnar. Hann kom með hinar ýmsu hugmyndir sem ég hef hér með ákveðið að taka að mér. Ég er mikið búinn að spá í hvernig ég gæti gert þetta sem mest áhugavert fyrir ykkur notendurna. Það fyrsta sem ég ætla að gera er að velja 7 aðila (ásamt mér) til að kjósa topp 15 liðin á Íslandi (svona svipað og diG listinn í den). Þetta gæti eflaust skvett köldu vatni á fólk og látið það hysja upp um sig...

Myndir af notendum (20 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég hef ákveðið að hvíla aðeins myndir af notendum, þetta áhugamál er farið að líta út eins og /djammið. Þetta er þó ekkert endanlegt, bara aðeins að róa þetta æði niður, farið nú að taka einhver ofur screenshot eða eitthvað. Takk.

Séð frá álfahóli rcona (44 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sæl veriði. Ég ætla að byrja á að nefna að ég hef lítið sem ekkert sofið í tvo sólahringa svo ég sló til að skrifa eina frábæra grein þar sem ég á það til að vera ótrúlega málefnalegur og menningarlegur þegar ég er í “svafngalsa” sem er þó bara á byrjunarstigi. Nú það sem ég vil koma fram í þessari grein er þessi svakalega óvirðing sem virðist dynja yfir mína samstarfsmenn sem og mig sjálfan sem ég botna ekkert í því við höfum ekkert breytt starfshætti okkar og höfum verið að sinna þessu...

Sorrý stína Bring3R (29 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er ástæðan afhverju ég henti þræðinum þínum um jamaica clanið: # Haga skal notkun í samræmi við góða siði og umgengnisreglur sem almennt eru viðurkenndar á Internetinu. Ærumeiðingar, tilhæfulausar ásakanir og árásir á aðra notendur eru ekki liðnar. Þursar(e. “Trolls”), þ.e.a.s. þeir sem hafa það eina markmið að koma af stað rifrildum, eru ekki umbornir. Stjórnendur áhugamála og yfirstjórnendur huga meta það hverju sinni hvort viðkomandi notandi sé að þursast eður ei. Vonandi skiluru...

All-stars Admins (80 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Halló. Nýtt og eitt öflugasta lið landsins hefur fæðst og ótrúlegt en satt getiði þakkað Jamaica fyrir það. Fyrir nokkrum dögum skoruðu nefninlega Jamaica á mig og Freða Dr3dinn í match. Ég hugsaði ekki mikið út í þetta þá og hálfpartinn ignoraði bara þessa frekar slöppu áskorun. Í dag minnti Freði mig þó á þennan þráð aftur svo ég sló til og byrjaði strax að safna ofurmönnum í þetta lið. Þær hetjur sem prýða þetta lið eru: Andri / ZiRiuS Freði / Dr3dinn Heimir / links Dói / Critical Arnar /...

Minni á að afmælisþráðum með fölskum titlum verður eytt. (0 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
………..

Skoðar þú klippuhornið? (0 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum

Ivan stal korkunum (24 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hæ, Ivan var svo fullur í gær að hann hakkaði meinfreimið hjá Huga og fjarlægði bara alla korkana hjá okkur. Við hjá Huga tökum þessu sem rafrænu hryðjuverki og höfum haft samband við lögregluna. Góður Ívan *thumbs up* ;)

CS:S deild Símans leitar að RCONum (28 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Komiði blessuð og sæl. Þar sem núverandi stjórnendur hafa allir sagt af sér leita ég hér með af nýjum stjórnendum. Einu skilirðin eru að vera 16+ og að hafa spilað leikinn í meira en ár. Áhugasamir geta sent póst á csrcon@simnet.is og þarf að koma fram Nafn, nick, aldur, clan, spilatími og segja stuttlega afhverju ég ætti að gefa viðkomandi starfið. Munið að vanda stafsetningu, málfar og frágang því enginn nennir að lesa eitthvað kjaftæði. Hlakka til að heyra í ykkur…

CS:S deild Símans leitar að RCONum (21 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Komiði blessuð og sæl. Þar sem núverandi stjórnendur hafa allir sagt af sér leita ég hér með af nýjum stjórnendum. Einu skilirðin eru að vera 16+ og að hafa spilað leikinn í meira en ár. Áhugasamir geta sent póst á csrcon@simnet.is og þarf að koma fram Nafn, nick, aldur, clan, spilatími og segja stuttlega afhverju ég ætti að gefa viðkomandi starfið. Munið að vanda stafsetningu, málfar og frágang því enginn nennir að lesa eitthvað kjaftæði. Hlakka til að heyra í ykkur.

Hvernig fannst þér Hringurinn? (0 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum

[VON]ZiRiuS - cucmaNi hugleiðingar (11 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Sæll Máni minn og þið hin. Ég tel mig nú mjög gamlan spilara, ég hef mætt á alla Skjálfta frá 2001 minnir mig, verið stjórnandi hjá Simnet í mörg ár og haldið eitt lanmót sem hefði nú mátt fara betur en auðvitað lærir maður af reynslunni. Ég mun því miður ekki mæta á þetta lanmót sem mér var boðið í til að skipurleggja en hef þó hjálpað eitthvað örlítið til og veit hvað er í gangi. Ég mætti nú aldrei á Skjálfta í gamla daga til að vinna, fjandinn, ég mæti nú bara á ekkert mót til að vinna,...

Nýr banner kominn upp. (20 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Eins og glöggir aðilar hafa tekið eftir þá er nýji bannerinn kominn upp. Það var hann Rusty sem á heiðurinn á honum og vann hann nokkuð öruggan sigur í skoðunarkönnuninni. Endilega sendið honum skilaboð og þakkið fyrir þennan banner. Kv, Andri

ATH - SKILABOÐ FRÁ STJÓRNENDUM - ATH (0 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Núna framvegis verður afmælisþráðum eytt sem eru með falskan titil. Dæmi: “ZiRiuS að hacka feitan á Mania” = Verður umsvifalaust eytt “ZiRiuS á afmæli” = Í góðu lagi. — Engar undanþágu

ATH - SKILABOÐ FRÁ STJÓRNENDUM - ATH (0 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Núna framvegis verður afmælisþráðum eytt sem eru með falskan titil. Dæmi: “ZiRiuS að hacka feitan á Mania” = Verður umsvifalaust eytt “ZiRiuS á afmæli” = Í góðu lagi. — Engar undanþágur.

Hvaða banner ætti að taka við af gamla? (0 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum

Hverja ætlar þú að kjósa í ár? - Eitt samfélag fyrir alla! (Lengri útgáfa) (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 5 mánuðum
http://www.oryrki.net/stjorn.php?name=myndbond&myndband=myndbond_skoda&ID=18

Bannerkeppni. (13 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jæja. Bannerkeppninni átti að ljúka í kvöld 10.júní en vegna drægrar þátttöku þá ákváðum við að fresta henni um viku eða til 17.júní. Geriði nú flottann banner fyrir þjóðhátíðardaginn :D. Hér er greinin sem Andri G. skrifaði: Bannerinn verður að vera í hlutföllunum 245px/54px og á .gif sniði Bannerinn verður að tengjast áhugamálinu og er hugmyndin okkar að hafa þetta sem hreyfibanner. Þannig í fyrsta lagi getið þið sent inn stakar myndir af Half-Life og Half-Life mods (CS, CSS, DOD, NS osfv)...

Lokadálkur í bili. (21 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Halló halló. Ég ætla að byrja þetta á að þakka öllum fyrir gott og skemmtilegt mót þótt ýmsir erfiðleikar hafi átt sér stað á byrjun mótsins. Þetta er þó engin afsökunargrein eða nöldursgrein varðandi leiðinleg mál sem gerðust á mótinu. Miða við fyrsta mót hjá óreyndu adminteymi þá fannst mér þetta alveg stórglæsilegt mót. Einnig vil ég nýta tækifærið og þakka öllum sem ég vann með í þessu móti, þetta hefði klárlega floppað ef þið hefðuð ekki verið þarna (þið vitið hver þið eruð) ætla þó að...

HLTV Á ÚRSLITALEIK KÍSILDAL OPEN Á MILLI SEVEN OG CELPH EEEEEEEERRRRR.... (4 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
194.144.251.2:27010 :D

HLTV Á ÚRSLITALEIK KÍSILDAL OPEN Á MILLI SEVEN OG CELPH EEEEEEEERRRRR.... (10 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
194.144.251.2:27010 Skal ekki pastea aftur, sorry.

HLTV Á SEVEN VS RWS (4 álit)

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
194.144.251.2:27010 194.144.251.2:27010 194.144.251.2:27010 194.144.251.2:27010 194.144.251.2:27010 194.144.251.2:27010 omg
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok