Sælt sé fólkið. Ragnar heiti ég og ætla að reyna að koma af stað umræðu um málefni sem mér finnst hafa verið sniðgengið alltof lengi. Ég ætla vinda mér strax í mál málana og spyrjast fyrir um af hverju Íslendingar eru að festa sig í að vera spilarar í staðinn fyrir hönnuðir modda? Til hvers að vera áhorfandi þegar þú getur tekið þátt í stóra leiknum sjálfur? Ég veit um svo marga hæfileikaríka einstaklinga í öllum þeim greinum sem þarf til að gera mod, svo sem modelling, texturing, skinning,...