Í fyrsta lagi hafa vísindamenn marg oft sýnt fram á það að flóð af þeirri stærðargráðu sem Syndaflóðið hefði verið samkvæmt lýsingum, hefði skilið eftir sig þess kyns ummerki á náttúrunni að auðvelt væri að greina þau í dag. Þessi ummerki hafa vísindamenn hins vegar ekki fundið. Í öðru lagi hafa vísindamenn staðfest að Jörðin er mun eldri en hún er sögð vera í biblíunni. Það eru litlar sannanir fyrir því að Nói hafi einusinni verið til. Þetta segi ég því að Biblían er engin sönnun. Hún er...