Hausnum var stolið í gær á kaffi Rót í Hafnarstræti. Ef þið sjáið þennann haus til sölu eða hafið ehverjar upplýsingar megið þið láta mig vita. Hausinn er með sérkenni sem er SL-X á framhliðinni. Málið er að við erum að fara í tónleikaferðalag í USA 20 Febrúar og er þetta að gerast á versta tíma fyrir okkur. Takk..