Alveg jafn veikt og að þurfa trú og t.d. tónlist eða súkkulaði til láta sér líða betur. Ef eitthvað hjálpar þér, sama hvað það er á ekkert að fúlsa við því. Þó svo að trú hjálpi ekki mér eða þér eða flestum unglingum nú til dags þýðir ekki að hún geti ekki hjálpað öðrum og það er alls ekkert veikt við að þurfa eitthvað til að hjálpa sér. EF trú hjalpar fólki, þá er það bara gott fyrir það fólk. Ekkert að því. Allir þurfa eitthvað til að hjálpa sér í gegnum erfiða tíma. Allavega finnst mér það.