Það er einfaldlega ekki hægt annað en að sjá það með tilliti til sögu mannsins að trúarbrögð hafa verið notuð í góðum og slæmum tilgangi allt frá því að trúarbrögð koma fyrst fram á sjónarsviðið. Þú nefnir trúnna í hnotskurn en vitnar svo eingöngu í gjörðir kirkjunar á þeim tímum. Það er ekki rétt að alhæfa að trú sé tóm vitleysa því að það er hvorki hægt að sanna né afsanna tilvist æðri máttar (eins og hver og einn leggur sinn skilning á). Það besta sem við getum gert í dag er að gefa fólki...