Það fer rosalega eftir árstíma, hvernig ástand er á mér, og auðvitað mood. En mest í uppáhaldi hja mér þessa dagana; Fortíð, Electric wizard, er að detta smá inn í kyuss, job for a cowboy, smá bongzilla, shining, Taake, EARTH!, og sitthvað fleira. Gengur yfirleitt illa að gera svona lista yfir bönd. það sökkar.