Eitt lítið tár. Eitt lítið tár , fellur fyrir þig mín ást Eitt opið sár, mun aldrei lokast án þín, Mín brothætta ást, Eitt lítið tár, á vanga mínum Svift á braut, með augum þínum Eitt opið sár, á hjarta mínu Haldið saman, með brosi þínu Mín brothætta ást, mín eina ást, Aldrei hélt ég, að hér myndi ég þig finna Sál mín og vinur Vertu hér mér hjá, Eins og við höfum verið um aldur og ár Eitt opið sár, á hjarta mínu Viltu halda því saman með brosi þínu. Þetta er ljóð sem ég samdi til stúlkunar...