Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Guð?????? (2 álit)

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ef guð skapaði heiminn!!! Hver skapaði þá guð?????

Mín skoðun (1 álit)

í Hátíðir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Mín skoðun er sú að það er verið að eyðileggja jólin með því að byrja í miðjum nóv. að spila jólalög og byrjað að auglýsa jóla föt og jóli þetta og jóla hitt, maður verður kominn með leið á jólunum áður en 1. í aðventu verður. Hvað finnst ykkur um þetta? jólin eru andleg hátið til að vera með fjölskyldu og vandamönnu ekki til að versla.

Þetta er stór spurning?????? (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum
Það er fróðlegt hvað Liverpool hefur gengið á núna í nóv. og des. en sem ég væri til í að vita er hversu margir halda það að Liverpool verði meistari þrátt fyrir þessi töp og jafntefli. Ég er nefnilega á því að þetta sé bara gott fyrir Liverpool og þeir komi enn þá sterkari til baka eftir áramót og sigri þessa deild, sérstaklega þar sem þeir þurfa ekki að einbeita sér líka af meistaradeildinni. Þótt að Arsenal og Man Utd séu með mjög sterk lið þá held ég og vona að Liverpool sigri deildina í ár.

Saga Liverpool (15 álit)

í Knattspyrna fyrir 22 árum
Árið 1892 var maður að nafni John Houlding sem stofnaði félagið Liverpool sá maður var viðskiptamaður og bæjarstjóri. Það gerðist nú ekki margt hjá Liverpool fyrstu árin. Tom Watson náði að vinna deildarkeppnina tvisvar á árunum 1896-1915 þá kom maður að nafni David Ashworth til Liverpool en hann var heldur styttri tíma því hann var einungis í þrjú ár en náði að vinna deildarkeppnina einu sinni. Það gerðist ekki ýkja mikið fyrr en árið 1959 þegar maður sem hét Bill Shankly, hann var með...

Hver skapaði jörðina??? (34 álit)

í Sorp fyrir 22 árum
Það sem ég vill vita hvort einhver hér á huga.is geti fært einhverja sönnun upp á það að Guð hafi skapað jörðin. Því ég alveg svakalega bágt með að trúa því, af því þessi bíblía er bara lýgi og ekkert annað. Það sem stendur í bíblíunni er það að Guð skapaði jörðina á fyrsta degi og ljósið en síðan skapaði hann ekki sólina og tunglið á fjórða degi. Og það að það skuli geta liðið dagur án þess að sólin sé finnst mér kjaftæði. Það yrði mjög gott að fá ykkar álit á þessu.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok