ég veit að flest (ef ekki öll) sveitarfélög gera kröfu um að fólk skrái hundana sína. þú færð sosem ekki sekt nema segjum hundurinn mundi týnast og hann svo fundinn af hundaeftirlitu (að ég held) en eins og rottie sagði þá ferðu upp á næsta dýraspítala og færð vottorð þar ég hefði samt haldið að þú þurtir ekki skriflegt leyfi frá íbúum ef þú ert að fara flytja á keili þar sem dýrahald er leyft í 3herb og stærri íbúðum það er ekki dýrt bara borga þetta venjulega skoðunargjald sem er...