Fyrri heimstyrjöldin einkenndist af miklum hernaðarnýjungum. Helstu nýjungarnar sem þjóðirnar höfðu uppá að bjóða í fyrri heimstyrjöldinni voru vélbyssur, flugvélar, kafbátar, skriðdrekar og efnavopn. Öll þessi vopn sem talin voru upp eru í dag talin hefðbundin vopn í flestum herdeildum víðs vegar um heiminn. En þó var það sérstaklega eitt vopn af þessum fimm sem hafði mestu áhrifin á nútíma hernað, það var vélbyssan. Vélbyssan var algjör bylting í hernaði þegar hún kom á sjónarsviðið, í...