Mér datt í hug um daginn að skella mér í gömlu leikina eins og quest for glory, kings quest, larry og space quest. Ég fór á dc++ og fann þá flesta. Svo þegar maður er búinn að setja þá inn og ætlar að spila þá þá virka þeir í svona 50% tilvika og í þau skipti sem þau virka þá er oftast eitthvað að t.d. lyklaborðið, músin, ofl sem ég hef ekki nöfnin einu sinni yfir. Ég kenni bæði tölvunni(1000mZh, 512mb sdram, 80gb harður dikur) um þetta vegna þess að hún er “mjög” góð fyrir þessa leiki og...