Já mikið rétt, það er komin Cobra (þó ekki verði nema 15 eintök smíðuð) með 780 vél.. fyrir þá sem ekki skilja úreltar amerískar mælieiningar er það u.þ.b. 12,8L. Þessi feita V8 vél er að skila 1100 hö og ótrúlegum 1760NM af togi. Þessi bíll er fjögurra gíra, street legal, og 10sek úr -0 upp í 300-