Nú er Blizzard entertainment með eitthvað besta cinematics lið sem þekkist í þrívíddarteiknun og eru varla til cutscene-ar síðan warcraft-II sem eru ekki það lang flottasta á sínum tíma. Þannig að ég spyr: er ekki kominn tími til að Blizzard fari að gera 3d teiknimynd í fullri lengd? það sem maður hefur séð frá þeim, sérstaklega í starcraft, er svo fullt af stemmingu og andrúmslofti að maður hefur varla séð það betra í bíó eða annarsstaðar og ég held að ef þeir gerðu mynd myndi hún taka alla...