Þetta er aðeins og hratt fyrir minn smekk. Var svo að spá í með þessa synth/strengi sem þú settir inn þarna, hvort þeir hafi verið á réttu nótunum, fannst þeir nefninlega vera off (en kl er 6 um morguninn og ég nývaknaður þannig….) Fannst að vísu flott hvernig þú lékst þér með píanó samplið, það kom alveg ágætlega út. Keep it up!