Maður nokkur strandaði á eyðieyju, hann labbaði um hana þangað til hann fann eitt hús, það bjó gamall kínverji og fallega dóttir hans, hann spurði hvort hann mætti gista um nóttina ? Gamli kallinn sagði að hann mætti það með einu skilirði ,það væri að láta dótturina í friði. Hann samþykkti það en þegar hann sá hana hugsaði hann með sér að hann yrði að fá hana en hann var hálf hræddur við gamla kínverjann svo að hann hætti bara að hugsa um hana. En um nóttina var hann bara svo graður að hann...