Ég hef verið mjög svo að vesenast í bönkum undafarna daga, og eftir því sem ég kynnist bankastarfseminni betur þá hef ég komist að því að ekki er hægt að finna (allavega ekki þar sem ég hef leitað) um reglur sem bankar þurfa að fara eftir þegar það er verið að gera viðskipti við einstaklinga. Ber bankinn engin skilda til viðskiptavina sinn, eru engar siðferðislegar reglur eða neitt fest niður sem segir hvað bankinn má og má ekki gera gangvart öðrum, því ég veit það eru um hundruð reglur um...