Já, ég skil þig, ég vill líka meina að það er ekkert sem er al-slæmt, það eru svo margar hliðar á öllu, og ég reyni að gera mér grein fyrir og skilja sem allra flestar hliðar, það er ekki hægt að sjá allar hliðar á öllu alltaf, og ná að skilja það, einsog Robert Anton Wilson segir “The universe in non-simultaniously apprehendable” en, hvað er græðgi heimsins að gera?, það deyr fólk úr hungri, vatnsskort, sjúkdómum sem er auðviðeiganlegir? af hverju er það þegar nóg er til af vatni, mat og...