Ég er alveg sammála, íslenskt menntakerfi ætti að vera nákvæmara eftir grunnskóla! Ef maður stefnir í t.d. læknisfræði af hverju í andskotanum þarftu að fara í sögu? Ef þig langar í tölvunarfræði, til hvers að læra um löngu dauða menn sem vissu ekki hvað tölva er? Ef mann langar í lögfræði, til hvers að læra t.d. jarðfræði? Íslenska er ákaflega leiðinlegt fag og engan veginn gaman að læra um löngu dauða menn(íslendingasögurnar) og skáldsögur(svo dæmi séu nefnd: Snorra Edda(goðafræði)). Allt...