í fyrsta lagi þá er ég ekki að segja þetta til að fólk segi “hmm ég ætla að vera eins og hann!” í öðru lagi talaði ég ekki um hvað ég gerði í mínum frítíma í þriðja lagi þá hata ég fólk eins og þig sem leyfir fólki ekki að koma skoðunum sínum á framfæri án þess að fara að bögga það þegar það er að útskýra AF HVERJU maður fær þetta álit á því tiltekna atriði/þræði/mynd o.s.frv.