Tilvitnun: Trúboð í grunnskólum finnst mér svívirða, þar sem það stendur í lögum að grunnskóli sé menntastofnun, ekki trúboðsstofnun og að þröngva þessum hlutum upp á börn sem hafa hvorki vit né þroska til að segja nei, takk er lágkúrulegt. Reyndar er þetta alveg skiljanlegt sem þú ert að segja en fólk getur allt eins vælt yfir að íþróttir séu í skólanum, ekki mikil menntum í því. Fólk getur líka fundið það svívirða að kennar séu að tala um þróun lífvera í skóla. Það er alveg eins hægt að...