Margar plötur koma út í ár og er bara að pæla hvort uppáhaldshljómsveitirnar ykkar gefa út eða hafa gefið út plötu á árinu?? Ég hlakka til að fá 4 plötur fram í janúar 2002. Þreföld tónleikaplata frá Dream Theater í september, 11 sep. Ný plata frá TransAtlantic (Stolt,Morse,Portnoy,Trewawas; Side project sem Mike Portnoy úr Dream Theater gerði.) sem mun heita “Bridge Across Forever” og er með 4 lög. Eitt um 25 mín, annað um 20 mín, eitt um 12 min og svo eitt stutt og rólegt. Ný plata frá...