Mér langar svo rosalega að fara! Ég er að skoða málin og er að ræða við mömmu og pabba. Ég ætla að fara, bara byrja að skipuleggja núna og þá mun þetta takast. Ég er líka búinn að hlusta aðeins meira á Entropia og OHbtCL og þetta eru aðuvitað helvíti góðir diskar, hvað annað? Eftir að ákveða hvort ég fer til Köben, Manchester eða London. Bara það sem tekst. Þetta eru draumatónleikarnir mínir, og þínir líka. Tvær uppáhaldshljómsveitir (bestu hljómsveitir) í heiminum og þær spila saman á einum...