Er tilviljun hver er frægur og hver ekki? Getur verið að frægasta fólkið endurfæðist og verði aftur frægt? Eigi auðveldara með að verða frægt afþví það var frægt áður? Getur verið að venjulega svala fólkið sem allir taka sér til fyrirmyndar sé öðruvísi en aðrir, kannski snargalið að áliti margra? Og getur verið að þeir sem stunda dulspeki gangi betur en öðrum? Hugsum um líf einnar konu sem dæmi: Deilt er um ágæti tónlistar Madonnu. Hún er lágvaxin og alls ekki með vaxtarlag ofurfyrirsætu, en...