Metnaðarfullt band sem hefur verið starfandi í þrjú ár óskar eftir frambærilegum bassaleikara. Bandið skipa þrír strákar á aldrinum 21-25. Erum með fínt æfingahúsnæði uppá höfða og erum allir með góðar græjur. Það var allt á fullu að gera hjá okkur í spilamennsku, stúdíóupptökum, og útgáfumálum þegar bassaleikarinn okkar ákvað að hafa engan tíma og erum við því svo gott sem bassaleikaralausir þessa dagana. Vantar einhvern sem er á aldrinum 18-26, sem er til í að leggja sig mikið fram, getur...