Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addon (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er að leita að addoni sem sem ég sá einhverntíman sem heitir að mig minnir Halycon's UI. Þetta er svona “overall” addons, s.s unitframes, action bars og eitthvað svona. Ég er búinn að leita að þessu út um allt en finn þetta hvergi :( er einhver sem getur sagt mér hvar ég get downloadað þessu? (og er ég er búinn að justfuckinggoogle-a það :P)

60 rogue á US (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er með lvl 60 Human rogue á US servenum Lightning's blade sem mér langar að trade í staðin fyrir hvaða tegund af kalli sem er (nema druid)(helst með svipað gear og hægt að transfera hann) Maininn er með 300 elemental-LW og 325 Skinning (kann nokkur rare pattern t.d Ony cloak, allt volcanic settið, molten helm og lava belt) Hann er ekki með epic mount því miður. Ég hef ekki spilað accountinn í töluverðan tíma (1-2 mán)þannig að ég man ekki nákvæmlega hvað hann er með mikið gull en mig...

Vandræði með WoW (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Nýlega formataði ég tölvuna mína og re-installaði WoW. Við það fór wow algjörlega í rugl og get ég ekkert spilað núna. :( þetta lýsir sé þannig að ég logga mig inn og fer á einhvern af köllunum mínum þá sé oft kalinn minn ekki. Auk þess sé ég mjög fáa playera og þá sem ég sé eru naktir (eða alveg við það), og ég get ekki séð póstkassa né neitt þannig. Síðan er það líka þannig að ef ég ýti á C að þá er portraitið af kallinum mínum al-hvítt og allt í rugli (er undead og það er graphic af orc í...

60 rogue á US (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég er með lvl 60 Human rogue á US servenum Lightning's blade sem mér langar að trade í staðin fyrir hvaða tegund af kalli sem (helst með svipað gear og hægt að transfera hann) Maininn er með 300 elemental-LW og 300 Skinning (kann nokkur rare pattern t.d Ony cloak, allt volcanic settið, molten helm og lava belt) Hann er ekki með epic mount því miður. Ég hef ekki spilað accountinn í töluverðan tíma (1-2 mán)þannig að ég man ekki nákvæmlega hvað hann er með mikið gull en mig minnir að það séu...

Hvar fae eg.. (7 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Islenskt Lyklabord! eg thurfti ad formata tolvuna mina og islenska lyklabordid for ut. Nuna er eg ad spyrja. Hvar get eg nad mer i islenskt lyklabord? kv. Yggu

Síðustu 2 kannanir (11 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Jæja, smá nöldur um Blizzard. Ég veit ekki af hverju stjórnendur hafa samþykkt þessar síðustu kannarnir. Því að þær eru mein gallaðar. Sú fyrri vantaði Hunter/Paladin. sem var svona nokkuð augljóst. Og könnun sem er núna (fín hugmynd) en samt frekar gölluið. Ég hef til dæmis spilað alla þessa leiki sem eru þarna en mér finnst WoW bestur. Það er ekki valkostur, á ég þá bara að sleppa því að svara eða? Well, ég bara aðeins að kvarta og kveina og biðja stjórnendur að vera aðeins meira vakandi...

Your Moma! (31 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
hver er uppáhalda ‘Your moma so fat’ brandari? minn er ‘Your moma is so fat, when she walks across the tv screen, you miss 3 shows’' ^^

Nýju naxxramas item! (25 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
http://www.curse-gaming.com/en/wow/naxxramas.html read it and drool…

Oblivion guild spurning (8 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er Morag Tong (var í morrowind) til í Oblivion, eða er bara til Dark brotherhood? kthx.

Allsvakaleg Músarvandræði!! Hjálp!!!! (10 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er byrjaður að lenda í því undafarið að músin ‘'frosnar’'. En, ég set ‘'frosnar’' í gæsalappir því að músin virkar ennþá, það er bara iconið sem frosnar. Þetta getur verið mjög þreytandi, þannig ef einhver gæti hjálpað mér væri það snilld :) p.s ég póstaði þessu inn á Tölvur og tækni en það svaraði því enginn þar :/

Allsvakaleg Músarvandræði (0 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er byrjaður að lenda í því undafarið að músin ‘'frosnar’'. En, ég set ‘'frosnar’' í gæsalappir því að músin virkar ennþá, það er bara iconið sem frosnar. Þetta getur verið mjög þreytandi, þannig ef einhver gæti hjálpað mér væri það snilld :)

Ég Bið! (52 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég bið fyrir frið milli Hnakka og Rokkara. Þessir 2 ættbálkar hafa barist aðeins og lengi. Er ekki bara kominn tími til þess að hætta þessum barnaskap?

Heppinn ég :) (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Skellti mér í MC fyrir nokkrum dögum og fékk 2 nightslayer og brutality blade, og tókum ekki einu sinni alla bossana. :D :D Nightslayer Pants = http://www.thottbot.com/index.cgi?i=Nightslayer%20Pants Nightslayer Bracelets = http://www.thottbot.com/index.cgi?i=Nightslayer%20Bracelets Brutality Blade = http://www.thottbot.com/index.cgi?i=Brutality%20Blade

Köttur fannst nálægt mosfellsbæ (alhvítur með eitt blátt og eitt grænt auga) (6 álit)

í Kettir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ok, ég er með kött í óskilum, og það svara ekki í kattholti, hvað á e´g að gera? Hann er alhvítur með mislit augu (eitt og blátt og eitt grænt) og ég fann hann úti í sveit rétt fyrir utan mosfellsbæ þar sem ég var á göngu. -Hann var í um það bil 45 min göngu frá byggðum -Hann er með sár á öllum loppum -Hann væli MJÖG hátt þegar hann sá mig

Hjálp, köttur í óskilum (það er að segja ég er með kött sem ég veit ekki hver á) (3 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Ok, ég er með kött í óskilum, og það svara ekki í kattholti, hvað á e´g að gera? Hann er alhvítur með mislit augu (eitt og blátt og eitt grænt) og ég fann hann úti í sveit rétt fyrir utan mosfellsbæ þar sem ég var á göngu.

Nýa lookið á Paladin settinu (19 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum
ÉG bara verð að segja að mér finnst nýa lookið á Paladin settinu (veit ekki hvoru samt ) ekki nógu flott, alltaf róbota-legt eitthvað

Halloween á US (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þessa viku er Halloween á US serverunum, ég var bara að pæla hvort það væri líka á euro?

Er manga of mikið notað? (3 álit)

í Bókmenntir og listir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég skrifa þessa grein sem aðdáandi myndasagna og teiknimynda, og ætla að lýsa því hvað mér finnst manga hafa orðið. Manga finnst mér flottur teiknistíll, eins og margir aðrir. En eitt sem ég verð meira og meira var við er það hversu margir eru byrjaðir að teikna manga og og hversu mikið. Mér finnst að það sé verið að ofgera manga (þ.e.a.s hér a´landi). Frá upphafi hefur mér fundist manga flott, en nú er bara komið nóg. Ekki það að það ætti að hætta að teikna manga, heldur bara að draga úr...

Fólkið og teikningar. (0 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég vil koma með grein sem dálítið svipuð greinini sem crazygirl sendi inn enn er ekki alveg eins. mér langar að lýsa óánægju minni á hvað fólk segir um manns eigin verk (það er að segja ef ef maður málar eða teiknar). Fólk á að segja það beint út en ekki að segja bara 'flott,, og síðan segja þau það bara svona hægt út, svona hægt-og-rólega aðferðin því (flest) fólk heldur að það sé betra. Þannig ef einhver spyr þig ekki nota hægt-og-rólega aðferðina því hún er bara ömurleg , reyndu bara að...

The Family (0 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Núna rétt áðan var ég að horfa á fyrsta þáttina af The Family og fannst hann frekar góður. Hann er dálítið frábrugðin öðrum svona raunveruleika sjónvarpsþáttum t.d sá sem er kosin út fer ekki heldur er enþá þarna og getur það haft áhrif síðar í leiknum. En eitt er svo skrýtið, hvað margir þættir sem ganga út á peninga hafið komið fram á sjónarsviðið upp á síðkastið. En samt er The Family skemmtilegur þáttur sem áhugavert er að horfa á.

Spunaspil. (3 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Fyrir nokkrum vikum var ég að fá gamalt spunaspil hjá bróður mínum sem kallast vampire:the dark ages sem mér sínist mjög skemmtilega og heillandi spil.Þetta gerist á forn öld og leikur maður vampírur og fleira. Reyndar hef ég ekki allar bækurnar en ef einhver á svona bækur má hann endilega senda mér skilaboð í sambandi við það . (sumar bækurnar heita eitthvað annað t.d bloody hearts eða inniheldur vampire)

The whole ten yards (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Um helgina fór ég á myndina The whole ten yards og fannst hún frekar góð. Reyndar ekki jafn góð og fyrri myndin, því að persónurnar eru allt öðruvísi og einhvern vegin ekki jafn góðar. T.d Janny (willis) er ekki þessi kaldrifjaði morðingi heldur einhvers konar, ég veit ekki hvað, ofur húsmóðir og þetta grín verður dálítið þreytt seinna í myndini. En samt góð, fyndin og ja, allt í lagi leikur. Mæli mjög vel með henni

Pæling (2 álit)

í Myndlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ef maður pælir svo sem í því þá er myndlist mjög vandmetið áhugamál. Eins og hugsið ykkur hvernig heimurinn væri án lista . Væri hann ekki miklu kaldari og líflausari. Þannig að mér finnst að það ætti að reyna styrkja áhugamálið.

Óánægja (1 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég vil hér lýsa óánægju minni á því hvað það er pirrandi að 'the unnamed story,, sé á ensku. kannski er það eitthvað sem maður skilur ekki og þá fer allt til spillis, auk þess sem það er mikæu auðveldara að lesa gömlu góðu íslenskuna. En samt Mjög góð saga.

Förinn Um Goðheima. (3 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Förinn Um Goðheima (byggt á Aski Yggdrasil) Hér á eftir segir frá Hjörleifi Magnúsyni víking og ferðum hans um Goðheima. Kafli I. Æska Hjörleifs Hjörleifur óx upp í litlu sjávar þorpi við Straumfjörð. Hann áttu erfiða æsku, hann var yngstur af fjórum börnum sem höfðu verið alin upp við fátækt og harðindi. Þegar Hjörleifur var aðeins átta vetra gamall dó móðir hans ú slæmum sjúkdómi sem líkti sér við slæma flensu. Hún hafði verið veik í hálft ár en ekkert geta gert vega peninga leysis. Dauðin...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok