Jæja, þá er fyrsta Trivia ársins 2007 lokið. Þáttaka var betri en síðast, enda aðeins léttara trivia, og tóku 16 manns þátt. Enginn var með fullt hús stiga en 3 voru með 12 rétt svör af 13 möguleikum, og ég reikna með að leggja fyrir þá bráðabana. Allavega, þá eru úrslitin eru svona: 1. Sæti: ALShamuti, Hasselhoff, Ordinary, (12/13) 2. Sæti: Ammarolli, Johannesa, Pacifica, (11/13) 3. Sæti: Glamrocker, Neonballroom, Smass, (9/13) Ég vill óska sigurvegurunum til hamingju með þetta....