Þetta er gaman að heyra. Það er alveg rétt að það er fátt sem stenst samanburð við það að standa innan um félaga sína og blasta einhverja kanónu. Ég var 19 ára þegar ég byrjaði í karlakór og það er alveg meiri háttar félagsskapur. Bestu kórarnir að mínu mati eru: Karlakórinn Hreimur, Karlakórinn Heimir, Karlakór Eyjafjarðar, Karlakór Reykjavíkur, Svo er sænskur kór sem heitir Orphei Drängar sem er sennilega einn besti karlakór í heimi. http://www.youtube.com/watch?v=5KdpaxpPPQ0 Hérna eru...