Ýmsir Fuglar. Haförn (Haliaeetus albicilla) Haförninn er oft kallaður konungur fuglana, en hann er þó ekkert sérlega glæsilegur en hann bætir það upp með stærð sinni. Haförninn er stór fugl með stóran haus, langann gogg sem er stærri en flestir aðrir ernir hafa og breiða vængi sem hafa yfir tveggja metra langt vænghaf. Fullorðin haförn er móbrúnn að ofan en ljósari á bringunni og kviðnum, en unginn er dekkri.Þegar haförn flýgur yfir sést hann oft úr mikilli fjarlægð leita sér að bráð....