Ef sjónvarpið er með vga eða dvi tengi getur þú notað þau og tengt síðan hljóðið með hljóðsnúru, en ef það er ekki með en með component tengi getur þú notað vga-component snúru það er samt ekki örugt að sjónvarpið styðji það, eða ef sjónvarpið er með hdmi getur þú notað hdmi-dvi snúru. Ef tölvan er með s-video tengi getur þú notað það + hljóðsnúru. En sum sjónvörp styðja ekki computer-signal.