Vil benda þér á það að t.d. ég sem er í Ingunnarskóla er ekki neiddur til að fara í MS eða FÁ. Þetta virkar bara þannig að framhaldsskólinn þarf að taka 45% umsækjenda úr hverjunm skóla sem er með hann sem hverfisskóla. Þannig að í suma skóla getur verið erfiðara að komast inn þó svo að þú sért með góðar einkunir.