Það þarf að hafa fyrir þekkingunni. Ef þú villt þykjast geta dæmt um Islam og múslima verður þú að hafa fyrir því sjálfur að lesa Kóraninn, í góðri og ábyggri þýðingu, og helst læra arabísku út af því að margt í Kóraninum er mjög erfitt að þýða yfir á Vestræn mál (engar áhyggjur, arabíska er ekki nærri eins erfið og flestir halda!) Þessi vefsíða þín er full af fáfræði, útúrsnúningum og oft hreinum lygum og það er greinilegt að fólkið sem stendur að henni hefur í fyrsta lagi lélega þekkingu á...