Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hvað er málið með þessa skammstafanir

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Heyr heyr! Klöppum öll fyrir hæstvirtum nöldrara. Það sem allir hugsa segir hann!

Re: Emmy´s!!! 2004

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég biðst innilega fyrirgefningar á að setja út á þetta nöldur enn mætti ég vinsamlegast benda á að það var ekki verið að verðlauna þáttinn ,,Life With Bonnie" heldur var verið að verðlauna Bonnie Hunt fyrir góðan leik í þeim þáttum. Ég meina, ef að Anthony Hopkins myndi leika í svo lélegri mynd að kvikmyndagagnrýnendur myndu klóra úr sér augun yfir henni þá gæti hann samt verið að sýna það góðan leik að hann ætti verðlaun skilin, ekki satt?

Re: Ég veit ekki???

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hún fór daginn eftir að ég hitti hana.

Re: Ég veit ekki???

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Það er nefnilega málið, ég get ekki talað við hana “face to face” því að hún er farin til Brasilíu.

Re: Hvað eruð þið að hlusta á?

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er að hlusta á First day of my life með The Rasmus. Fæ aldrei nóg af því.<br><br>Hamsturinn hefur talað!!!

Re: Kynferðisafbrot- refsingar?-

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er núna sammála þér. Mætti ég hinsvegar benda á eina aðra villu hjá þér. Það er ekkert normal við fólk sem að nauðgar. Það hefur fyrirgert tilverurétti sínum.

Re: Kynferðisafbrot- refsingar?-

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég tel mig hafa nokkrar góðar hugmyndir um hvað er hægt að gera við þessa menn. 1. Það á auðvitað að byrja á að efnavana þá hvað svo sem framhaldið verður. 2. Stofna vinnubúðir langt frá mannabyggðum. Þangað væru menn sendir í 10-25 ár og látnir vinna 14 tíma á dag launalaust. Sá peningur sem að fengist út úr þessu væri hægt að láta renna í meðferð fyrir fórnarlömbin. 3. Stofna “þjóðgarð” þar sem að þessir menn yrðu hýstir og erlendir auðkýfingar gætu komið og fengið að “veiða” Ef einhverjum...

Re: Kynferðisafbrot- refsingar?-

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ef að þið hjálpið ekki til!!! Hvaða andskotans þvæla er þetta! Þú ert beinlínis að halda því fram að meirihlutanum af karlmönnum finnist það voðalega ,,cool“ og sniðugt að nauðga konum! Mætti ég benda þér á að meirihlutanum af körlum býður við svona viðbjóð. Hugsaðu áður en þú ýtir á ,,senda” takkann og lætur frá þér einhverja andskotans þvælu!!!

Re: Hvorki fugl né fiskur

í Ljóð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Það er langt síðan ég hef séð nokkuð svona ferskt. Húrra fyrir rastafar1!!!

Re: Kostnaðaráætlun fyrir Íslenska herinn.

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég held að við þyrftum engar rándýrar orrustuþotur eða skriðdreka. Ég held að raunhæfasti kosturinn ef út í það væri farið að þjálfa íslenskan her væri bara að þjálfa skæruliða. Ef að svo færi (hemm, hóst, hóst) að gerð væri innrás þá yrðu bara gerðar stanslausar skæruliðaárásir. Þetta væri náttúrulega mikið ódýrara að vopna þá þar sem að þeir þyrftu engar þotur eða skriðdreka eða den slags heldur bara létt vopn sem að þeir geta auðveldlega borið á milli staða. Svo væri líka bara hægt að...

Re: Hertækninýjungar WW1

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Kæri Zardok, ég vill benda þér á að þú hefur gert stóra villu í þessari grein. Það voru ekki til léttar vélbyssur. Þær sem að voru í notkun voru þungar og óhentugar. Það næsta sem að báðar fylkingarnar komust því að vera með léttar vélbyssur voru Bergmann MP.18 þjóðverja (sem var létt, handhelt(a.k.a. SubMachineGun) og BAR (Browning Automatic Rifle) Bandaríkjamanna. Báðar þessar byssur komu ekki til sögunar fyrr en 1918 þannig að þær komu of seint til að skipta einhverju máli í stríðinu....

Re: spjöll

í Ljóð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta er bæði í réttu 5-7-5 formi og einnig gerir þetta það sem að hækur eiga að gera þ.e.a.s. kalla fram mynd í huganum sem að býr eitthvað meira á bakvið.

Re: spjöll

í Ljóð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Er það ekki rétt hjá mér að þetta sé hæka?

Re: loðnir karlmenn, turn off or turn on ?

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
En hár á fótleggjum karla. Er það turn-on eða turn-off?

Re: Min ven Thomas dan202

í Skóli fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég veit hver þú ert og þú hefðir bara átt að lesa bókina í stað þess að vera að betla glósur. Þú ættir samt að vita það að það eru í gangi glósur sem að hafa “forðað” mörgum nemendum VMA frá því að þurfa að lesa bókina. Og þær voru einmitt skrifaðar af stelpu í MA. Gaurinn sem sat yfirleitt einn í þýsku hjá Ulrik.<br><br>Hamsturinn hefur talað!!!

Re: 13.02.1945

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Glæsilegt og áhrifamikið. Klöppum öll fyrir zorglubb.

Re: Hinn nýji siður

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það var mikið að einhver stígur fram og mælir með rödd Skynseminnar! Heyr, heyr!<br><br>Hamsturinn hefur talað!!!

Re: wtf!!!!

í Rómantík fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hvur sa sem leikur sjer að tilfinningum annarra og dregur dar ad, eda nidurlaegir annad folk sjer til gamans skal ekkert betra fa en algjØra nidurlaegingu og utskufun ur samfjelagi thvi er hann tilheyrir. Umgangast skal folk tetta sem holdsveikt vaeri! Mig grunar að það sé annað gelgjanr1 mál í uppsiglingu!

Re: foreldrar

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Nei, það geta þau ekki. Þau geta hinsvegar neitað að borga fyrir þig skólagjöldin ef þeim sýnist svo. Þú þarft bara að setjast niður og ræða málið við þau, ég efast um að þau séu svo heilafreðin að þau neiti algjörlega að hlusta á þig. Nema náttúrulega ef að skólinn sem þú vilt fara í er nokkur hundruð kílómetra í burtu er skiljanlegt að þau vilji það ekki því að það kostar að minnsta kosti 200.000 kr á hverja önn. <br><br>Hamsturinn hefur talað!!!

Re: Dauðarefsingar

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ef númer fimm er framið eftir að fórnarlambið biður um að hann sé drepinn er þetta ekki morð heldur líknardráp og ætti að flokkast undir góðverk frekar en hitt.

Re: 10 mánaði fyrir að misnota 6 og 8 ára stelpur.

í Deiglan fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég hef tvær hugmyndir um hvernig svona menn geta orðið þjóðfélaginu til einhvurs gagns. 1. Ef að við stofnum einhvurskonar vinnubúðir eða gúlag á hálendinu þar sem að þessir menn eru látnir vinna í algjörri þrælavinnu og fá ekkert borgað fyrir og eru skotnir eða harðlega refsað(eitthvað sem lætur það að vera skotin líta út eins og algjöran lúxus) ef að þeir neita að vinna eða eru með einhverja djöfulsins leti. Þetta fólk er úrþvætti og á ekkert betra skilið. 2. Stofna stóran ,,þjóðgarð´´ þar...

Re: er eldurinn lífvera?!?

í Heimspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta er vitlaust hjá þér. Ástæðan fyrir því að múlasni getur ekki fjölgað sér er að hestur er með 62 litninga og asnar eru með 64. Þá skeður það að múlasninn er með 63 litninga og getur ekki alminnilega framleitt kynfrumur. Hinsvegar er múlasninn lífvera en hann er ekki tegund. Dýr teljast ekki vera tegund nema þau geti úti í náttúrunni fjölgað sér og eignast heilbrigð afkvæmi.

Re: er eldurinn lífvera?!?

í Heimspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Eldurinn er ekki lífvera. Þegar sagt er að eitthvað sé melt er átt við að efni sem lífveran notar til lífsstarfanna séu tekin úr öðrum mat eftir að hann hefur verið brotin niður með hjálp súrra og basískra lausna, ensíma og baktería sem að búa í meltingar veginum. Það eina sem eldurinn á sameiginlegt með lífverum er að bruni fer fram inni í frumunum, þ.e.a.s. þegar fruman brennir fitu, sykrum eða amínósýrum til að fá úr þeim orku og þá er það eina sem hún gerir í raun og veru að slíta í...

Re: nokkrir góðir

í Húmor fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta hefur verið svona skrímslisnunna.

Re: Hvað varð um hann?

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það er reyndar búið að uppgötva ,,leyndardóminn´´ á bak við írakska batteríið. Þetta var hlutur sem að prestar gátu notað til að gullhúða styttur og fleira denslags til að vekja undrun og aðdáun hjá sauðsvörtum almúganum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok