Ef þú ert að stunda backcountry, á jöklum eða á fjöllum er það númer 1 og 2 að hafa snjóflóðaýli. Þetta er frekar dýrt tæki (eins og flest allar tryggingar útiveru) en það borgar sig margfalt ef þú dettur í sprungu eða lendir í flóði. Fólk þarf ekki að fara á himinháa fjallstinda til þess að lenda í snjóflóði. Mörg útköll björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu hafa tengst snjóflóðum í bláfjöllum og öðrum eins fjöllum. Skóflan og stangirnar eru tæki sem þú ferð með í hardcore backcountry e.t.c...