Já komiði sæl. Mig langar að biðja ykkur um smá hjálp. Sko ég bý hérna fyrir austan og það er engin crossbraut eða neitt. En ég veit ekki hvort ég ætti að fá mér crossara eða nöðru. Crossarar eru geggjuð tæki og maður verður háður þessu en maður þarf að keyra í 20 min á næsta stað sem er í 30 km fjarðlægð og pabbi minn hefur nánast aldrei tíma í það að keyra. Svo er ekkert mál að fara uppí fjall en það eru svo miklar frmakvæmdir þar útaf Álverinu á Kárahnjúkum og svona, og fullt af túristum....