Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ljósmyndakeppni - Jólin (22 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum
Núna er aðeins vika í jólin og höfum við ákveðið að það sé kominn tími á keppni og þemað er að sjálfsögðu jólin. Taktu mynd af því sem þér finnst vera jólalegt og kemur þér í jólaskapið, það getur verið jólaöl, jólasveinninn, rjúpur, skraut eða hvað sem þér dettur í hug. Mikilvægt____________________ 1. Keppnistímabil: 17.desember til 23.desember Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins! 2. Merkja skal myndirnar svona: “Nafn myndar - Jólin” (gæsalappir eiga að fylgja með) 3. Ein...

Ljósmyndakeppni - Mynd septembermánaðar (14 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Portrait, landslag, still life, macro…. Keppnin að þessu sinni er besta myndin sem þú tókst í september mánuðnum sem var að líða. Myndin skal vera tekin í þeim mánuði, það eru engar reglur hvað varðar myndvinnslu í þessari keppni. Eins og áður þá eru 5 myndir lágmark svo að keppnin verði að raunveruleika Mikilvægt____________________ 1. Keppnistímabil: 1. - 30 september Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins! 2. Merkja skal myndirnar svona: “Kreppa! - Mynd septembermánaðar”...

Ljósmyndakeppni - Portrait (19 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Jæja, keppnin að þessu sinni verður ‘portrait’, það má vera sjálfsmynd eða mynd af einhverjum öðrum. Spontaneous selfportraits á Flickr Portraits á flickr Mikilvægt____________________ 1. Keppnistímabil: 15.ágúst til 25.ágúst Myndin verður að vera tekin innan keppnistímabilsins! 2. Merkja skal myndirnar svona: “Nafn myndar - Portrait” (gæsalappir eiga að fylgja með). “Nafn myndar” skal skipta út fyrir nafn sem þið veljið sjálf en restin á að standa eins og hún er þarna. Dæmi um nafn á...

HDR (41 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já ég ætla að reyna að útskýra eftir minni bestu getu, hvernig maður á að gera HDR mynd. Jæja við skulum byrja á stóru köllunum með SLR hlunkana. Þið þurfið þrífót í verkefnið, stillið vélina þannig litla prikið er á 0 og takið mynd af viðfangsefninu, næst skulið þið hreyfa við hraðanum (EKKI LJÓSOPINU) þannig prikið fari á +2, og síðan stillið þið hraðan þannig prikið er farið á -2, alltaf hafa sama ljósop. Síðan má auðvitað taka mynd á öllum stoppum -1 -2 0 +1 +2 og jafnvel fara lengra....

Að bæta dekk (46 álit)

í Hjól fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já hver hefur ekki lent í því að það springur hjá sér? Ég vona nú að flest allir kunni að bæta dekk en ég hef lent í því að þurfa horfa upp á nokkra sem gera þetta vitlaust. Þetta er kannski allgjörlega tilgangslaus grein en maður þarf nú að læra að kunna að bæta slöngur. Fyrsta sem þið gerið þegar það springur hjá ykkur er að kaupa bætur ef þið eigið ekki. Næst er það að ná dekkinu af og taka slönguna úr dekkinu. Þá pumpið þið í slönguna og reynið að finna gatið með því að hlusta hvort þið...

Tinni (5 álit)

í Hundar fyrir 18 árum
Já hann Tinni er hundurinn minn fæddist á Eskifirð i en við keyptum hann af fólki þar og fórum með hann yfir í stórkostlegan bæ sem heitir Reyðarfjörður og þar býr hann núna. Hann fæddist árið 2004 og svona nánar tiltekið 6.Mars og er semsagt 2 ára og verður 3 á næsta ári. Hann er blendingur af Labrador og rétt um 10% English Springer Spaniel. Hann er svartur og með hvíta bringu og hvítann háls. Fyrst þá var ég hræddur við hunda og líka systir mín, en það breyttist allt þegar hann Tinni kom...

Bestu kattspyrnu mennirnir (42 álit)

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já útað því að mér leiðist og þetta er eiginlega dautt áhugamál langar mig að skella inn grein um bestu knattspyrnumenn að minu mati, ekki uppáhalds heldur bestu. Steven Gerrard: Að mínu mati besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er snöggur, hreyfir sig biður um boltann, rosalega góður skotmaður og svo lætur hann vel inná vellinum sem og utan vallar Eiður Smári: Hann er mjög góður leikmaður. Kominn í eitt stærsta félag í heimi og hann er að standa sig vel strákurinn. Mér finnst...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok