Byrjaði að hjóla eitthvað af viti þegar ég fékk Methodinn minn, semsagt bara bmxast, en ég var eitthvað aðeins að því á gamla bmxinu. Ég er búinn að hjóla samt á reiðhjóli frá því ég var 5ára, 10ár, en það er bara í skólann og heim. Er búinn að vera á bmx í 1ár samt.