K10D vélin er mjög vel byggð, hef notast aðeins við hana í fréttastörf og mjög gaman að nota hana og hún fer vel í hendurnar. Hef aldrei fengið að komast hendurnar á d80 þannig ég get ekki sagt neitt þar, en veit að það er stærri linsu markaður þar, en ekki láta það stoppa þig um að fá þér Pentax.