Nei hún getur ekki zoomað jafn langt, en það eru mun betri myndgæði úr 70-200. addaðu mér bara á msn, nenni ekki að ræða þetta á hugi.is elvar_i@hotmail.com
Bjóst heldur ekki við því þegar ég nennti ekki að skrifa texta með. Þetta er semsagt bara vinur minn nýbúinn að fá að kynnast snjónum með andlitinu á sér.
Ég er að nota Shadow halflink eða einhvern fjárann, sama/svipuð keðja og þetta. Mjög þæginleg ef maður ætlar að stytta hana, tekur bara einn hlekk í staðinn fyrir tvo, og hún er mjög létt.
Canon 1ds Mk III og 16-35mm f/2.8 II væri fín byrjun held ég. Neinei, annars las ég að þessi Nikon d80 væri besta vélina í sínum verðflokk, örugglega mjög góð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..