Þessi byrjenda hjól (blend 1, black pearl 1 etc) eru of dýr til þess að byrja á þeim. Myndi frekar kaupa mér hjólin hjá hinum sem eru notuð og með betri pörtum á sama/svipuðu verði og þessi Mirraco.
Takk, vissi af þessu dökka halo thingy við bryggjuna, og takk fyrir að benta á vignettið upp í hægra horninu. Þetta er bara RAW vinnsla í Clarity og fill light og síðan curves, levels og usm í photoshop.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..