Farðu bara nógu hratt og hreyfðu pedalana í sama hraða og þeir hreyfast aftur á bak, semsagt ekki vera á 30km/h að pedala aftur á bak, og hafðu stýrið beint þangað til þú ætlar að snúa út úr þessu, en ekki halla hjólinu í svona 45° eða eitthvað, bara settu smá þyngd á keðjuna og snúðu í þá átt sem þú ætlar að fara. Eiginlega voða erfitt að útskýra þetta finnst mér.