Vonandi fyrirgefur Kalli mér fyrir að svara spurningu til hans, en hann stefnir á fullframe, og það lítur út fyrir að pentax séu ekkert að fara að koma með þannig vélar á næstunni miðað við þær linsur sem þær hafa verið að setja á markaðinn.
Myndin þarf ekkert (og á ekki) að vera hæg ef þú ert að taka myndir í miklu sólskyni. Prufaðu ISO 100 f/16-22 og shutter speed eftir því. Flass úti í nátturunni væri töff ef þú værir með flassið off camera.
Er ekki viss um hvað mútta hans myndi segja ef hún myndi sjá þessa mynd, hún væri þá ekki stolt af syni sínum sem átti að taka við fjölskyldufyrirtækinu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..