Smíðakennarinn okkar er svo útúrreyktur að hann myndi ekki taka eftir því ef við myndum búa til huge pall og ekki heldur ef við mundum labba útúr stofunni og segja bæ við hann.
Já, ætli það ekki. En ég vona(og held) að allir geti verið sammála mér um að það er hægt að horfa á Ace Ventura aftur og aftur og aftur og aftur og aftur :D
Nei vonandi ekki. Hann er líka sá eini undir 14ára sem við leyfum að fara á pallinn okkar. Bæði því hann er sá eini sem kann eitthvað undir 14 ára og svo viljum við ekki láta litlu strákana meiða sig ef þeir þora.
Flottur. Við gerðum okkar í Smíðatíma og kennarinn vill ekki láta okkur fá efni í stærri pall. Við strákarnir verðum bara að redda okkur efni því að við kunnum þetta núna.
Hmm, 130-150cm myndi ég gera. Við strákarnir reyndar gerðum 85cm og það er líka mjög góð hæð. Hérna sérðu 85cm pallinn. Annars er það allt spurning um hvað þú vilt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..