Já, ég er nú í 3vinnum sem þarf að sinna. Ég er líka fastur í reiðhjóla áhugamálinu sem fara allir frítímar mínir í plús myndavélin. Ég gafst uppá mótorhjólum fyrir löngu, engin braut til að vera á eða neitt hérna á Reyðarfirði. Þyrfti að leita lengst upp í Egilstaði til að stunda þetta og ég nenni ekki að eyða pening í hobbý sem ég get stundað hálfsmánaðarlega.