Props, aldrei láta svona gaura, hvað þá pabba manns fara með mann svona! Og ég ætla ekki að ráðleggja þér að fara til sálfræðings, sýnist þú bara vegna vel miðað við hvernig æskan þín var!
Já ég er heldur ekki að fíla 400d. Það er t.d. engin aðgerðaskjár heldur bara 1stór sem alltaf er kveikt á meðan þú ert með kveikt á vélinni… semsagt hann er hvítur og svartir stafir sem truflaði mig rosalega með ég var að prófa hana. 350d fær mitt atkvæði sem byrjenda vél.
Haha vibba stýri hjá þér Sæmi! gastu hjólað?!? Framdemparinn er líka hörmung og þegar maður pedalar er eins eitthvað sé að hrynja í sundur! En þetta er mun flottara með 26“ dekkinu heldur en 20” sem þið settuð svo á. Bætt við 6. apríl 2007 - 19:09 Og talandi um huge tannhjól að aftan.
Meinaru ekki 400d? Allavega mæli ég hiklaust með Canon. Ég prófaði E500 um daginn og ég var ekki allveg að fíla hana, það er kannski því að ég er vanur Canon.
Haha jebb. Vinur minn á point and shoot og ég ætlaði að taka mynd af honum, hann droppaði eitthvað og ég ýtti á shutterinn…. 4sek seinna var búið að taka mynd. Veit samt ekkert hvaða vél það er. Canon eitthvað
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..