A-DEP er ég ekki allveg viss enda nota ég það aldrei. M er bara Manual AV virkar þannig að vélin stillir hraðan sjálf en þú þarft að stilla ljósopið. TV er akkurat öfugt við AV, þarna stillir vélin ljósopið sjálft en þú þarft að stilla hraðann. P er eiginlega bara Auto. Annars eru leiðbeiningar um allt þetta í bæklingnum sem fylgir vélinni.